Fara í efni

Rómantískir dagar

Þriggja rétta rómantískur kvöldverður 

Í tilefni af valentínusar- og konudeginum ♡

Mylla restaurant er í rómantískum gír í febrúar og ætlar að bjóða uppá frían fordrykk með hverjum keyptum þriggja rétta seðli dagana 14. - 23. febrúar. 

Verð:
10.900 per mann

Bættu við vínpörun: 
5.900 per mann

Þriggja rétta matseðill 

 
HVERABAKAÐ RÚGBRAUÐ
með gröfnum laxi, súrum agúrkum og sinnepssósu

BLEIKJA
með blaðlauk, hvítvínssósu og silungshrognum

SÚKKULAÐIMÚS
með berjakrapi og límónufroðu

Vinsamlega bókið borð með því að hringja í síma 594 2002 eða senda tölvupóst á mylla@icehotels.is

Veitingastaðurinn er staðsettur á Berjaya Mývatn hótelinu og býður uppá girnilegan matseðil.
Komdu og upplifðu rómantíska stund í einstöku og hlýlegu umhverfi. 





Hvíld í Mývatssveit

Viltu gera meira úr kvöldinu ?
Bókaðu gistingu í eina nótt í einni fegurstu perlu landsins með morgunmat, ásamt aðgang að Jarðböðunum og drykk á hótelbarnum.

Bóka gistingu